Procura og Second eru í sambandi

Sjáðu verðið á fasteigninni, berðu saman vaxtakjör bankanna og reiknaðu mánaðarlega afborgun húsnæðislána.
Allt á procura.is og allt frítt

Um Second.is

Markmið okkar er að hjálpa þér að finna draumahúsið þitt!
Alex
Hæ, ég heiti Alex!

Þessi vefsíða sameinar tvö áhugamál mín - vefþróun og fasteignir.

Ég bjó til second.is af því að ég vil gera fasteignaleit auðveldari.
Ég nota einfalda tækni til að skapa einstaka notendaupplifun.

Með samvinnu við Procura.is og greiningu á tilboðum á Second.is byggði ég upp einstaka, opinberan gagnagrunn fasteigna.

Stundum er mjög erfitt að fá endurgjöf, þú getur stutt mig og sent mér álit þitt með tölvupósti eða facebook

Ef þú ert fasteignasali eða eigandi fasteignasölu og vilt bæta við tilboðum þínum á Second.is - skrifaðu til mín

Ef þú vilt slökkva á tilboðum þínum, skrifaðu líka til mín. En höldum góðri tengingu!

Ert þú hrifinn af Second.is og vilt hjálpa mér?

Deildu þessari facebook síðu! Segðu vinum þínum frá Second.isVið notum myndir frá síðunni freepik.com
Vinsamlegast
skráðu þig inn
Fjótlegt og einfalt
Skrá inn með Facebook

eða tölvupóstur