Vatnsendablettur 719, 203 Kópavogur

EG fasteignamiðlun
Click to expand photos Fyrir 2 mánuðum Til sölu
145.000.000 kr.
$1.218.165
1.057.314€
Stærð 440.00 m2
Herbergi 7
Svefnherbergi 6
Stofur 1
Byggingarár 2007
Sérinngangur
Aðrar eignir á kortinu

Opið hús

None at this time
Request
a Private Showing

Upplýsingar um eignina fyrir "Vatnsendablettur 719, 203 Kópavogur"

Tegund
Einbýli
Stærð
440.00 m2
Herbergi
7
Svefnherbergi
6
Baðherbergi
3
Stofur
1
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarár
2007 ár
Vatnsendablettur 719, 203 Kópavogur -- VATNSENDABLETTUR - CA. 440 ENBÝLISHÚS Á FRÁBÆRUM STAÐ MEÐ ÚTSÝNI ÚT Á ELLIÐAVATNIÐ. LAUST STRAX - BÓKIÐ SKOÐUN.

Húsið sem er einkar fallega teiknað er tvær hæðir og kjallari. Húsið þarfnast viðhalds og endurbóta vegna lekavandamála. Hægt er að nálgast úttektarskyldu hjá EG-fasteignamiðlun.
1. hæð:
Komið er inn á 1. hæðina í flísalagða forstofu með mikilli lofthæð og fataskápum. Innaf af forstofu er flísalagt gestasalerni og svefnherbergi með parketi og fataskáp.
Stórt eldhús með parketi á gólfi og hvítri innréttingu með miklu skápaoplássi og tveimur eyjum.
Stór og björt stofa er með parketi og tvöfaldri hurð sem opnast inn í flísalagðan skála sem aftur opnast með tvöfaldri hurð út á verönd með útsýni út á vatnið.
Frá holi liggur  stigi upp á 2. hæð í hergbergjaálmu með  parketi. Þar er stór hjónasvíta og innaf henni er fatherbergi og  baðherbergi með baðkari, sturtuklefa og innréttiingu. Einnig eru á þessari hæð tvö barnaherbergi með parketi og fatskápum og flíslagt baðherbergi með sturtu.
Frá holi við eldhús er svo annar stigi sem liggur upp í stórt  svefnherbergi/tómstundarherbergi með parketi og útgengi út á svalir í vestur.
Í kjallara er þvottaús með innréttingu, geymsla og tómstundarherbergi með útgengi út í garðinn.
Stór bílskúr með epoxy á gólfi og hvítri innréttingu.

Húsið er sérlega skemmtilega teiknað þar sem fallegir fjölbreyttir gluggar og mikil lofthæð skapa skemmtilegt sjónarspil rýmis og birtu og setja mikinn svip á eignina. Það er sérlega stílhreint og smekklega innréttað. Frábær staðsetning í næsta nágrenni við Elliðvatnið.

Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist hina seldu eign í skuldaskilum og að seljandi getur því ekki uppfyllt upplýsingaskyldu sína. Seljandi bendir því kaupanda á að gæta sérstakrar árvekni við skoðun á eigninni og leiti sér aðstoðar sérfræðinga til að meta ástand eignarinnar. Kaupverð tekur mið af ástandi eignarinnar sem selst í því ástandi sem hún var í við nákvæma skoðun kaupanda og hann sættir sig við að öllu leyti. Ekki er tekin ábyrgð á virkni heimilistækja.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Einar Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
s. 896-8767
tölvupóstur
 
Óska eftir upplýsingum um fasteign
Vista eign
Aðeins þú munt sjá þessa athugasemd.

Aðrar íbúðir í húsinu

Kópavogur, 203 Vatnsendablettur
155.000.000 kr.
Einbýli
440 m2
7 herb.
7%dýrari

Aðrar eignir í 203 Kópavogur

Kópavogur, 203 Vatnsendablettur
155.000.000 kr.
Einbýli
440 m2
7 herb.
7%dýrari
Kópavogur, 203 Breiðahvarf
134.000.000 kr.
Einbýli
139 m2
3 herb.
8%ódýrara
68%minna svæði
Kópavogur, 203 Faxahvarf
114.500.000 kr.
Einbýli
230 m2
6 herb.
21%ódýrara
48%minna svæði
Kópavogur, 203 Breiðahvarf
150.000.000 kr.
Einbýli
385 m2
9+ herb.
3%dýrari
13%minna svæði
Kópavogur, 203 Vatnsendablettur
145.000.000 kr.
Einbýli
440 m2
7 herb.
Kópavogur, 203 Vatnsendablettur
145.000.000 kr.
Einbýli
440 m2
7 herb.
Vinsamlegast
skráðu þig inn
Fjótlegt og einfalt
Skrá inn með Facebook

eða tölvupóstur