Ketilsstaðir, 851 Hella (dreifbýli)

Fasteignasala Kópavogs ehf
Click to expand photos Fyrir 5 mánuðum Til sölu
26.900.000 kr.
$225.991
196.150€
Stærð 165.00 m2
Herbergi 3
Svefnherbergi 6
Stofur 2
Byggingarár 2017
Sérinngangur

Upplýsingar á kortinu

Sýna á korti
Kannaðu svæðið í kringum
Markaðsverð
Áætlað fasteignaverð í nágrenninu

Opið hús

None at this time
Request
a Private Showing

Upplýsingar um eignina fyrir "Ketilsstaðir, 851 Hella (dreifbýli)"

Tegund
Sumarhús
Stærð
165.00 m2
Herbergi
3
Svefnherbergi
6
Baðherbergi
2
Stofur
2
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarár
2017 ár
Fasteignasala kópavogs / Gunnlaugur Hilmarsson kynna: Frábært, 165.4m2, sumarhús á 25.762m2 eignarlandi í landi Ketilstaða, Rangárþingi ytra.

Nánari lýsing:
Fyrsta hæð: Rúmgóð forstofa þar sem gert er ráð fyrir hringstiga niður á neðri hæð. Eldhús og stofa eru í einu stóru rými og með hátt til lofts. Eldhús er með gaseldavél, ljósri innréttingu og góðu skápaplássi. Útgengt er úr stofu og út á verönd. Tvö rúmgóð svefnherbergi eru á hæðinni. Baðherbergi er rúmgott og með sturtuklefa og aðstöðu fyrir þvottavél. Baðherbergi er óklárað. Öll gólf á hæðinni eru með parket á gólfi.
Rishæð: Í risi er eitt stórt bjart 30m2 rími með gluggum á þrjá vegu. Frábært útsýni er af efri hæð.
Jarðhæð: Gert er ráð fyrir þremur herbergjum, stofu, baðherbergi og forstofu. Hæðin er steypt og búið er að pússa hana að mestu.
 
Húsið er stórglæsilegt bjálkahús sem er ekki fullklárað og þarfnast viðhalds. Stór verönd er allt í kring um húsið. Rafmagn og hiti er kominn í húsið ásamt rotþró sem er tengd við húsið

Lóðin er rúmlega 2,5 hektarar eða 25.765m2 að stærð. Landið stendur hátt og útsýni er gott í allar áttir.

Frábært tækifæri fyrir stóra fjölskyldu sem hefur áhuga á að búa sér til góðan samverustað. Einnig bíður landið upp á skógrækt eða hvers kyns  garðyrkju.

Allar upplýsingar veitir Gunnlaugur Hilmarsson, löggildur fasteignasali og viðskiptafræðingur í síma 777 56 56 / 517 26 00.  tölvupóstur og á heimasíðu okkar www.fastko.is

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi –0,8% af heildarfasteignamati, 0,4% við fyrstu  kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.000  af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. Kauptilboði.
Óska eftir upplýsingum um fasteign
Vista eign
Aðeins þú munt sjá þessa athugasemd.

Aðrar íbúðir í húsinu

Hella (dreifbýli), 851 Ketilsstaðir
26.900.000 kr.
Sumarhús
165 m2
3 herb.

Aðrar eignir í 851 Hella (dreifbýli)

Hella (dreifbýli), 851 Hólahraun
20.900.000 kr.
Sumarhús
63 m2
4 herb.
22%ódýrara
62%minna svæði
Hella (dreifbýli), 851 Holtsbraut
19.990.000 kr.
Sumarhús
55 m2
3 herb.
26%ódýrara
67%minna svæði
Hella (dreifbýli), 851 Ketilsstaðir
26.900.000 kr.
Sumarhús
165 m2
3 herb.
Hella (dreifbýli), 851 Holtsbraut
19.990.000 kr.
Sumarhús
55 m2
3 herb.
26%ódýrara
67%minna svæði
Vinsamlegast
skráðu þig inn
Fjótlegt og einfalt
Skrá inn með Facebook

eða tölvupóstur