Hamraborg, 200 Kópavogur

Fasteignasalan
Click to expand photos Fyrir 1 mánuði Til sölu
78.800.000 kr.
$662.010
574.595€
Stærð 173.00 m2
Herbergi 4
Byggingarár 1975
Sameiginlegur
Aðrar eignir á kortinu

Opið hús

None at this time
Request
a Private Showing

Upplýsingar um eignina fyrir "Hamraborg, 200 Kópavogur"

Tegund
Atvinnuhús
Stærð
173.00 m2
Herbergi
4
Baðherbergi
4
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarár
1975 ár
Hamraborg,200 Kópavogur -- ÍRIS HALL LÖGG.FASTEIGNASALI, [email protected] KYNNIR Í EINKASÖLU EINSTAKLEGA VEL HANNAÐ GISTIHEIMILI Í HAMRABORG KÓPAVOGI SEM SAMAN STENDUR AF FJÓRUM FALLEGUM STÚDÍOÍBÚÐUM. ALLT INNBÚ FYLGIR MEÐ.

***** MIKLIR TEKJUMÖGULEIKAR *****

Stúdíóíbúðirnar eru skráðar skv. eignaskiptasamningi:  27,4 fm. -  24,4 fm. - 31,3 fm. og íbúð sem er 31,8 fm. sem einnig er með sérinngangi utanfrá.  Góð starfsmannaaðstaða.  

Nánari lýsing: 
Komið er inn í sameiginlegan forstofugang frá bílaplani. Þaðan er gengið inn í íbúðirnar ásamt starfsmannaaðstöðu sem hefur sér einnig sérinngang frá bílaplani.
Í íbúðunum er komið inn í hol þar sem er góður fataskápur. Alrýmið skiptist í stofu/svefnrými og eldhús- og borðkrók. Í öllum íbúðununum eru rúm fyrir tvo einstaklinga.
Eldhús með góðri innréttingu þar sem er ísskápur, vaskur, örbylgjuofn, efri og neðri skápar.
Baðherbergi með walk-inn sturtu, upphengdu salerni, handklæðaofn og fallegri innréttingu með vask og spegli. Flísar á gólfi.
Mjög hátt er til lofts í öllum íbúðunum sem gerir þær mjög skemmtilegar. Stórir gluggar snúa í norðvestur með góðu útsýni. 
Næturlýsing í öllum íbúðunum. Góð starfsmannaaðstaða. 
Að sögn seljanda er nýlegt gler í öllum gluggum, brunagler á milli íbúða. Þak endurnýjað fyrir ca. 8-10 árum. Allar innréttingar, skápar, lagnir, rafmagn, gólfefni, hreinlætistæki gólfefni og flísar er nýtt frá árinu 2015 eða þegar húsnæðið var hannað sem gistiheimili. Innihurðar eru íslensk sérsmíði, allar mjög háar. Kóða öryggislæsingar á öllum hurðum. 

Um er að ræða einstaklega skemmtilegar og vel hannaðar íbúðir í útleigu.  Stutt í alla þjónustu, verslanir, samgöngur, bókasafn, Gerðuberg, Salurinn ofl.   Flugvallarrútan stoppar rétt hjá. 

Bókunarstaða fyrir 2019 - 2020 er afar góð. 3 íbúðir eru í langtímaleigu eða til 1.júní 2020 en 1 íbúð í túrista leigu. Miklir tekjumöguleikar.
Gistiheimilið er skráð á booking.com sem fær mjög góð ummæli frá leigjendum.

Allar upplýsingar gefur Íris Hall lögg.fasteignasali og leigumiðlari í s. 695-4500 eða á netfang [email protected] 
 
Óska eftir upplýsingum um fasteign
Vista eign
Aðeins þú munt sjá þessa athugasemd.

Aðrar eignir í 200 Kópavogur

Kópavogur, 200 Skemmuvegur
79.900.000 kr.
Atvinnuhús
320 m2
1%dýrari
85%stærra svæði
Kópavogur, 200 Skemmuvegur
72.000.000 kr.
Atvinnuhús
264 m2
1 herb.
9%ódýrara
53%stærra svæði
Kópavogur, 200 Auðbrekka
74.900.000 kr.
Atvinnuhús
398 m2
5%ódýrara
130%stærra svæði
Kópavogur, 200 Skemmuvegur
Tilboð
Atvinnuhús
918 m2
1 herb.
431%stærra svæði
Kópavogur, 200 Smiðjuvegur
Tilboð
Atvinnuhús
760 m2
339%stærra svæði
Kópavogur, 200 Hafnarbraut
95.700.000 kr.
Atvinnuhús
368 m2
3 herb.
21%dýrari
113%stærra svæði
Kópavogur, 200 Hamraborg
46.900.000 kr.
Atvinnuhús
156 m2
40%ódýrara
10%minna svæði
Kópavogur, 200 Smiðjuvegur
77.500.000 kr.
Atvinnuhús
250 m2
2%ódýrara
45%stærra svæði
Kópavogur, 200 Bakkabraut
62.900.000 kr.
Atvinnuhús
216 m2
20%ódýrara
25%stærra svæði
Vinsamlegast
skráðu þig inn
Fjótlegt og einfalt
Skrá inn með Facebook

eða tölvupóstur