21.900.000 kr.
183.985 $
159.691 €

Blönduholt 66, 276 Mosfellsbær

12. júní 2019
1 (1 í dag)
Aðeins þú munt sjá þessa athugasemd.
Blönduholt 66, 276 Mosfellsbær
Domusnova
276 Mosfellsbær, Blönduholt 66
  Senda skilaboð
  Sýna símanúmer *** ** **
Verð
21.900.000 kr.
Herbergi
3
Svefnherbergi
2
Stofur
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarár
1990 ár
Stærð
46 m2
Aðrar eignir í 276 Blönduholt
Verð Herb.
Blönduholt 21.9 3 46
Meðalfellsvegur 29.9 3 79
Hlíð 38.5 5 101
Hlíð 9.9 2 33

Seljandi athugasemd

Domusnova kynnir í einkasölu sumarhús í Kjósinni Í landi Blönduholts um 35 mín. frá Reykjavík.
Húsið stendur á um 2500 m2 leigulóð nýlegur lóðaleigusamningur. Fallegt útsýni til allra átta.
Búið er að greiða fyrir hitaveitu sem komin er uppað húsinu einnig er kominn ljósleiðari upp að húsi.
Sólstofa og þvottahús er ekki inn í fermetrum og er húsnæðið því nær 65-70 m2 ásamt litlu svefnlofti.
Eignin var endurnýjuð að hluta fyrir 2 árum að sögn eigenda eins og járn á þaki, klæðning á austurhlið (áveðurs),
eitthvað af gleri, gólfefni, sturtuklefi og fl.

LEIÐBEININGAR AÐ HÚSINU ERU Á KORTI SÍÐAST Í MYNDARÖÐINNI.

Nánari lýsing:
Forstaofa: Harðparket á gólfi, fatahengi.
Stofa/eldhús: Rúmgott opið rými með harðparketi á gólfi, snyrtilegri innréttingu og útgengt í sólstofu.
Herbergi 1: Svefnherbergi, harðparket á gólfi.
Herbergi 2: Svefnherbergi, harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Lítil innrétting undir handlaug, sturtuklefi og harðparket á gólfi. 
Sólstofa: Útgengt er úr sólstofu á pall og er sólstofa ekki í fermetratölu ca. 11-12 m2
Svefnloft: Mögulega fyrir 2-3 svfnrými.
Þvottahús: Rúmgóður skúr er á veröndinni þar sem búið er að útbúa þvottahús með góðu skápaplássi.
Geymsla: Um 20 feta gámur er á lóðinni sem lítið sést og búið að tyrfa að mestu.

Eign sem vert er að skoða, núverandi eigendur hafa búið í húsinu í 2 ár en eru að selja þar sem fjölgað hefur í fjölskyldunni.

Allar upplýsingar veitir  Vera Sigurðardóttir Löggiltur fasteignasali sími 8661110 og netfang [email protected]
Gott er að skoða einnig síðuna fyrir Kjósahrepp http://www.kjos.is/

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

 

Svipaðar tilboð