Tilboð

Kringlan 4-6, 103 Kringlan/Hvassaleiti

12. júní 2019
5 (5 í dag)
Aðeins þú munt sjá þessa athugasemd.
Kringlan 4-6, 103 Kringlan/Hvassaleiti
Jöfur
103 Kringlan/Hvassaleiti , Kringlan 4-6
  Senda skilaboð
  Sýna símanúmer *** ** **
Verð
0 kr.
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarár
1987 ár
Stærð
231 m2

Seljandi athugasemd

Jöfur atvinnuhúsnæði s. 534-1020 kynnir: Til sölu glæsilegt 231,5 fm. skrifstofuhúsnæði á efstu hæð stóra turninum í Kringlunni. Frábært útsýni - 360 gráður!
Um er að ræða húsnæði á 9. og 10. hæð hússins. Neðri hæðin er um 178 fm. og efri hæðin um 55 fm., en gólfflötur er um 302 fm. brúttó. Þar er einnig eldhús og salerni.  Mjög vandaðar innréttingar og gólfefni.

Ef þú vilt skoða þessa eign eða fá nánari upplýsingar, hafðu samband við Magnús Kristinsson, löggiltan fasteignasala, s. 861-0511, [email protected]

Mikið glerhýsi er efst á turninum. Húsnæðið mælist að hluta til undir 1,8 m. og er því samkæmt fasteignaskrá skráð 231,5 fm. og skiptist þannig að neðri hæðin telst vera 177,5 fm og milliloftið 55,2 fm að birtri stærð, brúttó gólfflöturinn er hins vegar 302 m². Húsnæðið skiptist í 3 lokuð skrifstofuherbergi, opið vinnusvæði, 2 snyrtingar, tölvuherbergi, auk eldhúss og móttöku. Efri pallurinn (55 m² birt stærð) er eitt opið rými sem getur nýst sem fundarsalur, eða opið vinnurými.  Húsnæðið er með háum sérsmíðuðum mahogny hurðum, er nýmálað og er með gegnheilu parketi á gólfum sem er nýlega var pússað upp og lakkað. Eldhúsinnrétting er lakksprautuð. Marmaraflísar eru á stiga frá lyftu og frá móttöku upp á efri sal, mahogny skápar á hjólum skorðast undir stiga milli palla. Tvær lyftur eru í sameign og næg bílastæði í bílageymslu Kringlunnar.  Innangengt í alla helstu þjónustu sem fyrir finnst í Kringlunni.
Frá lyftu er gengið upp stiga inn í þessa eign.
Hafðu beint samband við löggilta fasteignasala og leigumiðlara Jöfurs:
Helgi Már Karlsson - 897-7086
Bergsveinn Ólafsson - 863-5868
Ólafur Jóhannsson - 824-6703
Magnús Kristinsson - 861-0511

Kynntu þér fleiri eignir og þjónustu Jöfurs atvinnuhúsnæðis á www.jofur.is