27.000.000 kr.
226.831 $
196.879 €

Hlíðarvegur 27, 625 Ólafsfjörður

04. október 2019
52 (3 í dag)
Aðeins þú munt sjá þessa athugasemd.
Hlíðarvegur 27, 625 Ólafsfjörður
  Senda skilaboð
  Sýna símanúmer *** ** **
Verð
27.000.000 kr.
Herbergi
6
Svefnherbergi
5
Stofur
1
Baðherbergi
2
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarár
1971 ár
Stærð
212 m2
Aðrar eignir í 625 Hlíðarvegur
Verð Herb.
Gunnólfsgata 29.5 5 196
Hornbrekkuvegur 29.9 5 177
Hlíðarvegur 36.9 5 208

Seljandi athugasemd

Hlíðarvegur 27, 625 Ólafsfjörður -- Hlíðarvegur 27 - 6 herbergja tvílyft einbýlishús á Ólafsfirði - stærð 212,1 m²

Eignin skiptist með eftirtöldum hætti,
Neðri hæð, 76,7 m²: Forstofa, þvottahús, tvær geymslur, snyrting og svefnherbergi.
Efri hæð, 135,4 m²: Hol, gangur, eldhús, búr, stofa, borðstofa, fjögur svefnherbergi og baðherbergi.

Forstofa: Ljóst plast parket á gólfi.  Stigi er lakkaður og á stigapalli er gólfhiti. 
Eldhús er með ljósu plast parketi á gólfi og upprunalegri plastlagðri innréttingu. Góður borðkrókur. Lítið búr er innaf eldhúsi.
Stofa og borðstofa eru í opnu rými. Þar er ljóst plast parket á gólfi, stórir gluggar til suðurs og vesturs og hurð út á steypa stétt.
Svefnherbergin eru fjögur á á efri hæð, öll með hvíttuðu plast parketi á á gólfi. Í hjónaherbergi er stór fataskápum. Nýjar ofnalagnir eru í svefnherbergjunum.
Stórt herbergi er á neðri hæð þar sem áður var bílskúr. Þar er lakkað gólf.
Baðherbergi hefur nýlega verið endurnýjað. Þar eru flísar á gólfi og veggjum, hvíttuð eikar innrétting, upphengt wc, stór sturta með innmúruðum tækjum, handklæðaofn og opnanlegur gluggi. 
Snyrting er á neðri hæðinni. Þar er ljóst plast parket á gólfi, wc og handlaug.
Þvottahús er jafnframt annar inngangur fyrir húsið. Þar er lakkað gólf.
Tvær geymslur eru á neðri hæðinni, önnur inn af þvottahúsi með eldri innréttingu og hin er inn af herberginu, þar er opnanlegur gluggi Lakkað gólf. Innaf þvottahúsi er geymsla með gamalli innréttingu og opnanlegum glugga.
Á tengigangi inn í svefnherbergi á neðri hæð er innrétting og tengi fyrir þvottavél.

Annað:
- Þak var yfirfarið árið 2016 og sett nýtt járn.
- Bílaplan og stétt eru steypt og með hita í.
- Húsið var málað að utan sumarið 2015
- Búið er að endurnýja lagnir frá baðherbergi.
- Geymsluskúr er áfastur húsinu á baklóðinni.

Svipaðar tilboð

Stór myndir
Vinsamlegast
skráðu þig inn
Fjótlegt og einfalt
Skrá inn með Facebook

eða tölvupóstur