59.500.000 kr.
499.868 $
433.863 €

Huldugil 11, 603 Akureyri (utan Glerár)

23. september 2019
17 (1 í dag)
Aðeins þú munt sjá þessa athugasemd.
Huldugil 11, 603 Akureyri (utan Glerár)
  Senda skilaboð
  Sýna símanúmer *** ** **
Verð
59.500.000 kr.
Herbergi
5
Svefnherbergi
4
Stofur
1
Baðherbergi
2
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarár
1994 ár
Stærð
147 m2
Aðrar eignir í 603 Huldugil
Verð Herb.
Fannagil 70.9 6 197
Steinahlíð 39.5 5 119
Huldugil 43.5 3 111
Fagrasíða 46.6 6 153
Vörðugil 58.8 5 156
Einholt 39.4 5 131
Rimasíða 32.3 3 89
Dvergagil 59.5 5 160
Fagrasíða 42.8 5 130
Bogasíða 52.5 4 143
Einholt 34.9 4 100
Langahlíð 47.5 5 167

Seljandi athugasemd

Huldugil 11, 603 Akureyri -- Huldugil 11 - Afar snyrtileg 4ra-5 herbergja parhúsaíbúð, suður endi með innbyggðum 25,1 m² bílskúr í Giljahverfi. Heildar stærð stærð 147,6 m². Auk þess fylgir eigninni vandaður geymsluskúr á lóð sem er um 7 m²

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, fjögur svefnherbergi, baðherbergi og auka snyrtingu/þvottahús og bílskúr með geymslulofti yfir hluta.

Forstofa er með flísum á gólfi. 
Í eldhúsi er ný og vönduð sprautulökkuð hvít innrétting. AEG tæki, span helluborð. Granít borðplata. Gler á milli skápa. Ljóst harðparket á gólfi. Góður borðkrókur. 
Stofa er með ljósu eikar parketi á gólfi og gluggar til tveggja átta. Hurð er til suðurs út á timbur verönd sem liggur með suður og vestur hlið hússins. Stofa er björt og rúmgóð. 
Gangur: Eikar parket á gólfi og góður skápur. 
Svefnherbergin voru áður þrjú en bætta var við herbergi þar sem áður var geymsla. Öll með eikar parketi á gólfi og tvö með hvítum sprautulökkuðum fataskápum. Hjónaherbergi er mjög rúmgott. 
Baðherbergi er flísalagt bæði gólf og veggir, hvít sprautulökkuð innrétting, baðkar, sturta og handklæðaofn. Gólfhiti.
Aukabaðherbergi er flísalagt gráum flísum. Þar er góð innrétting með tengi fyrir þvottavél. Hurð til austurs út á baklóð þar sem eru lítil verönd og þvottasnúrur.
Í bílskúr eru flísar á gólfi og rafdrifinn opnari á innkeyrsluhurð. Loft eru tekin upp og er geymsluloft yfir hluta bílskúrsins með góðum aðgengilegum stiga. Handklæðaofn í bílskúr. Hvít innrétting með vask. 

Annað:
- Barnvæn staðstetning þar sem stutt er í leik- og grunnskóla
- Sameiginlegt leiksvæði er sunnan við húsið. 
- 7m ² geymsluskúr á lóð fylgir. Rafmagn í skúr. 
- Stórt malbikað bílaplan.
- Tengdur ljósleiðari. 
- Eignin er í einkasölu

Svipaðar tilboð

Aðrar eignir á kortinu
Aðrar eignir á kortinu
Sjá allar auglýsingar á kortinu
*Þessi auglýsing er merkt á kortinu í rauðu
Stór myndir
Vinsamlegast
skráðu þig inn
Fjótlegt og einfalt
Skrá inn með Facebook

eða tölvupóstur