67.900.000 kr.
570.437 $
495.115 €

Skipholt 9, 105 Austurbær

19. september 2019
44 (0 í dag)
Aðeins þú munt sjá þessa athugasemd.
  Senda skilaboð
  Sýna símanúmer *** ** **
Verð
67.900.000 kr.
Baðherbergi
2
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarár
1959 ár
Stærð
159 m2
Aðrar eignir í 105 Skipholt
Verð Herb.
Skipholt 180 699
Borgartún 79.9 9 236

Seljandi athugasemd

Skipholt 9, 105 Reykjavík (Austurbær) - Fasteignasala -- Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali kynnir tvær íbúðareiningar við Skipholt í Reykjavík. Tveggja og þriggja herbergja, nýlega uppgerðar, ósamþykktar.

Um er að ræða 159,7fm verslunarhúsnæði á fyrstu hæð hússins sem breytt hefur verið í tvær íbúðareiningar. Stærri einingin skiptist í anddyri, vinnuherbergi, svefnherbergi, stofu með eldhúskrók, baðherbergi m.tengi fyrir þvottavél og geymslu. Minni einingin skiptist í anddyri, svefnherbergi, stofu með eldhúskrók, baðherbergi m.tengi fyrir þvottavél og geymslu. Íbúðareiningarnar eru ósamþykktar og eru í útleigu. Góð aðkoma og næg bifreiðastæði. 

Fasteignamat ársins 2020: 47.550.000 kr.

Allar nánari upplýsingar veitir Bjarni Blöndal, löggiltur fasteignasali í síma: 662-6163 eða á email: tölvupóstur

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - mismunandi. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Svipaðar tilboð

Stór myndir
Vinsamlegast
skráðu þig inn
Fjótlegt og einfalt
Skrá inn með Facebook

eða tölvupóstur