259.000.000 kr.
2.175.894 $
1.888.580 €

Tryggvabraut 24, 600 Akureyri

16. september 2019
64 (0 í dag)
Aðeins þú munt sjá þessa athugasemd.
  Senda skilaboð
  Sýna símanúmer *** ** **
Verð
259.000.000 kr.
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarár
1973 ár
Stærð
2038 m2
Aðrar eignir í 600 Tryggvabraut
Verð Herb.
Mýrarvegur 21.9 4 115

Seljandi athugasemd

Tryggvabraut 24, 600 Akureyri -- Hvammur Eignamiðlun 466 1600 tölvupóstur

Til sölu þriggja hæða verslunarhúsnæði sem staðsett er við Tryggvabraut miðsvæðis á Akureyri.
Aðgengi er gott og við húsið eru malbikuð bílastæði beggja vegna hússins. Aðkoma er að húsinu frá Tryggvabraut og Furuvöllum.
Húsið er byggt árið 1973 og það er á þremur hæðum. Heildar stærð hússins er 2038 m² og er jarðhæðin 806 m2, miðhæðin 616 m² og 3. hæð 616 m².
Jarðhæðin er í langtímaleigu sem og hluti af 2. hæð. Burður er í súlum og því er hægt að breyta skipulagi á öllum hæðunum umtalsvert. Möguleiki er að breyta efri hæðum í íbúðir. Vörulyfta er í húsin, burðargeta 1.000 kg. 

Jarðhæð skiptist til helminga og eru báðir hlutar í langtímaleigu. Gengið er inn sitthvoru megin og eru góð bílastæði og aðgengi bæði að norðan og sunnan. Tvær innkeyrsludyr eru á suðurhlið. 
Vörulyfta er í vesturenda hússins og stigauppganga. 
Miðhæð hefur verið hlutuð niður og er stór hluti hennar í langtímaleigu þar sem starfrækt er dansstúdíó. Búið er að útbúa nokkrar rúmgóðar geymslur á hæðinni sem eru í útleigu. 
Þriðja hæð er tóm en og býður uppá mikla möguleika. Þar er starfsmannaaðstaða og snyrtingar. Ein skrifstofa í vestur enda sem er í útleigu. 
 
Eignin býður uppá mikla möguleika og hefur verið unnið með hugmyndir um að breyta eigninni í skrifstofuhæðir eða íbúðir. Möguleiki er að breyta efri hæðum í hótelíbúðir en leigja jarðhæð áfram út sem verslunarhúsnæði.
 

Svipaðar tilboð

Stór myndir
Vinsamlegast
skráðu þig inn
Fjótlegt og einfalt
Skrá inn með Facebook

eða tölvupóstur