22.900.000 kr.
192.386 $
166.983 €

Norðurgata 8, 600 Akureyri

15. september 2019
22 (2 í dag)
Aðeins þú munt sjá þessa athugasemd.
  Senda skilaboð
  Sýna símanúmer *** ** **
Verð
22.900.000 kr.
Herbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarár
1933 ár
Stærð
50 m2
Aðrar eignir í 600 Norðurgata
Verð Herb.
Mýrarvegur 21.9 4 115
Tryggvabraut 259 2038

Seljandi athugasemd

-- Norðurgata 8, 600 Akureyri -- Kasa fasteignir ehf. sími 461-2010
tölvupóstur

Norðurgata 8. 
Fallegt og mikið endurnýjað lítið hús á Eyrinni á Akureyri.
Húsið í dag er innréttað sem íbúðarhúsnæði á smekklegan máta.
Í gegn um tíðina var þarna rekin verslunin Esja og Turninn sem setti mikin svip á Eyrina.

Húsið er skráð 50.6 fm og síðan er lagna eða skriðkjallari undir hluta hússsins og einnig er háloft.
Einnig er snyrtilegur lítill garður og þar er fallegur útiskúr með rafmagni.
Húsið skiptist í opið rými þar sem falleg nýleg innrétting og eyja, þar er haldið í gamla stílinn.
Í opna rýminu er stofa/borðstofa.
Búið er að stúka af herbergi og þar inni er sturta og parket á gólfum eins og í stofu og eldhúsi.
Lítil snyrting er með handlaug. Kjallari er undir hluta hússins, þar er lítil lofthæð en gott geymslupláss.
Gengið er út í litlan huggulegan afgirtann garð baka til og þar er góður geymsluskúr.

Húsið hefur verið mikið tekið í geng bæði innréttingar, gólfefni, skólp , rafmagn og fleira.
Í húsinu var rekin verslun hér áður fyrr og var hún svolítið miðpunktur á eyrinni, Nú undanfarið
hefur húsið verið í túristaleigu við góðan orðstýr.

Kasa fasteignir ehf. sími 461-2010
Nánari upplýsingar gefa Sigurpáll Árni á tölvupóstur eða í 696-1006

 

Svipaðar tilboð

Aðrar eignir á kortinu
Aðrar eignir á kortinu
Sjá allar auglýsingar á kortinu
*Þessi auglýsing er merkt á kortinu í rauðu
Stór myndir
Vinsamlegast
skráðu þig inn
Fjótlegt og einfalt
Skrá inn með Facebook

eða tölvupóstur