Tilboð

Krókháls 5, 110 Árbær/Selás

14. september 2019
42 (3 í dag)
Aðeins þú munt sjá þessa athugasemd.
Krókháls 5, 110 Árbær/Selás
  Senda skilaboð
  Sýna símanúmer *** ** **
Verð
0 kr.
Baðherbergi
2
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarár
1990 ár
Stærð
249 m2
Aðrar eignir í 110 Krókháls
Verð Herb.
Lyngháls Til. 527
Norðlingabraut Til. 420
Tangarhöfði 210 883
Krókháls Til. 249

Seljandi athugasemd

Krókháls 5 , 110 Reykjavík (Árbær) -- Domusnova fasteignasala kynnir til sölu:

249,9 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð á Krókhálsi 5 í Reykjavík.

Búið er að taka eignina mikið í gegn að innan og lítur hún vel út. 

Bjartir gluggar og mikið útsýni frá norðurhluta húsnæðisins.

Gott aðgengi er að húsinu og næg bílastæði. 

Skipti á öðrum húsnæðum koma til greina.

Nánari lýsing:
Hæðin skiptist upp í tvær einingar með sameiginlegri forstofu.

Norðurhluti hæðarinnar er um 170 fm að stærð og skiptist í salerni, eldhús, þrjú stór vinnurými / skrifstofur og góða geymslu. 

Suðurhluti hæðarinnar er um 80 fm að stærð skiptist í tvö stór vinnurými / skrifstofur og tæknirými. 

Frekari upplýsingar veita Snorri Björn Sturluson lögmaður / fasteignasali í síma 699-4407 eða á tölvupóstur

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna. 
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 67.900 kr.

 

 

Svipaðar tilboð

Stór myndir
Vinsamlegast
skráðu þig inn
Fjótlegt og einfalt
Skrá inn með Facebook

eða tölvupóstur