110.000.000 kr.
924.125 $
802.100 €

Logasalir 9, 201 Kópavogur

06. september 2019
12 (0 í dag)
Aðeins þú munt sjá þessa athugasemd.
  Senda skilaboð
  Sýna símanúmer *** ** **
Verð
110.000.000 kr.
Herbergi
7
Svefnherbergi
5
Stofur
2
Baðherbergi
2
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarár
2003 ár
Stærð
262 m2
Aðrar eignir í 201 Logasalir
Verð Herb.
Miðsalir 155 5 323

Seljandi athugasemd

Logasalir 9, 201 Kópavogur - Fasteignasala -- LIND fasteignasala kynnir virkilega glæsilegt 7.herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á þessum frábæra stað innst í botnlanga við Logasali 9 í  Salahverfinu í Kópavogi. Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn 220,9 m2 auk 41,7 m2 bílskúrs. Samtals 262,6 m2. Eignin telur forstofu, 5 svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús, stofu,borðstofu, eldhús og bílskúr. 

Fyrirhugað fasteignamat 2020 verður 105.050.000

Neðri hæð.
Herbergi (1)  með vönduðu parketi á gólfi og fallegum veglegum  eikarinnréttingu með ljúflokunum á skúffum.
Herbergi (2) með vönduðu parketi á gólfi og fallegum veglegum eikarinnréttingum með ljúflokunumá skúffum.
Herbergi (3) með vönduðu parketi á gólfi og rennihurð. Útgengi út í garð.
Svefnherbergisgangur með náttúruflísum á gólfi og útgegni út á hellulagða verönd á baklóð.. Fyrir enda gangssins er eikarinnrétting með ljúflokunum á skúffum og vínkæli.Næturlýsing.
Undir stiga er geymslurými.
Baðherbergi með flísalögðu gólfi og veggjum og eikarinnréttingu með olíuborinni borðplötu og skúffum með ljúflokunum og stórum spegli fyrir ofan. Stór sturta. Upphengt salerni og handklæðaofn. Útgengt út á hellulagða verönd.
Þvottahús með flísalögðu gólfi og eikarinnréttingu þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Einn veggur er flísalagður.
Bílskúrinn er flísalögðu gólfi og útgegni út í bakgarð út á hellulagða verönd.

Efri hæð steyptur veglegur parketlagður stigi með næturlýsingu og gleri.
Stofa-borðstofa með parketi á gólfi og útgengi út á tvennar svalir út á suð-vestur svalir og til norð-austurs.
Eldhúsið er rúmgott með flísalögðu gólfi með fallegri eikarinnréttingu með Miele ofn í vinnuhæð og ljúflokunum á skúffum. Gert er ráð fyrir tvöföldum ísskáp í innréttingu.AEG uppþvottavél í vinnuhæð. Siemens gashelluborð með AEG gufugleypi. Rúmgóður borðkrókur. Innbyggð lýsing.
Baðherbergi með flísalögðu gólfi og veggjum. Falleg upphengd eikarinnrétting með stórum spegi fyrir ofan og stórum hvítum vaski. Baðkar og upphengt salerni.Handklæðaofn.
Hjónaherbergi (4) með parketi á gólfi og skúffueinungu á heilum vegg með ljúflokunum á skúffu. Fataherbergi  er inn af herbergi með opnum hirslum.
Herbergi (5) með parketi á gólfi . Tilvalið að nýta sem sjónvarpsherbergi eða barnaherbergi.

Áltré gluggar. Sérsniðin gluggatjöld. Gólfhiti er í öllu húsinu. Fallegur garður og hellulagðar verandir. Hellulagt bílaplan með hitalögn. Skjólgirðingar og aflokaður garður. Allar upplýsingar uem eignina veitir Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 822 2123 eða tölvupóstur

 

Svipaðar tilboð

Aðrar eignir á kortinu
Aðrar eignir á kortinu
Sjá allar auglýsingar á kortinu
*Þessi auglýsing er merkt á kortinu í rauðu
Stór myndir
Vinsamlegast
skráðu þig inn
Fjótlegt og einfalt
Skrá inn með Facebook

eða tölvupóstur