28.700.000 kr.
241.113 $
209.276 €

Háholt 7B, 840 Laugarvatn

06. september 2019
6 (0 í dag)
Aðeins þú munt sjá þessa athugasemd.
  Senda skilaboð
  Sýna símanúmer *** ** **
Verð
28.700.000 kr.
Herbergi
3
Svefnherbergi
2
Stofur
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarár
2005 ár
Stærð
94 m2
Aðrar eignir í 840 Háholt
Verð Herb.
Háholt 28.7 3 94
Háholt 28.5 4 108

Seljandi athugasemd

Háholt 7B, 840 Laugarvatn - Fasteignasala -- Opið hús: Háholt 7B, 840 Laugarvatn. Eignin verður sýnd laugardaginn 26. janúar 2019 milli kl. 13:00 og kl. 13:30. ***ATH LÆKKAÐ VERÐ***
Lind Fasteignasala kynnir: Parhús á góðum stað á Laugarvatni. Eignin stendur innarlega í botnlanga og því með fallegt útsýni yfir vatnið. Eignin er alls 94,3 fm að stærð.

Bókið skoðun: Diðrik Stefánsson, sími 647 8052 - tölvupóstur

Nánari lýsing:
Forstofa: Flísar á gólfi og fataskápur.
Stofa: Rúmgóð og björt. Parket á gólfi. Útgengt út á sólpall.
Eldhús: Stór hvít innrétting með góðu vinnuplássi 
Herbergi: Eru tvö samtals. Parket á gólfi og fataskápar í þeim báðum.
Baðherbergi: Flísar á gólfi. Góð innrétting og sturta og opnanlegur gluggi.

Stór sólpallur með skjólveggjum er við hlið hússins, pallur er einnig framan við hús. Hellulögð stétt er að húsinu og lóðin er gróin og falleg.

Nánari upplýsingar veitir Diðrik Stefánsson löggiltur fasteignasali, í síma 6478052, tölvupóstur tölvupóstur

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Svipaðar tilboð

Aðrar eignir á kortinu
Aðrar eignir á kortinu
Sjá allar auglýsingar á kortinu
*Þessi auglýsing er merkt á kortinu í rauðu
Stór myndir
Vinsamlegast
skráðu þig inn
Fjótlegt og einfalt
Skrá inn með Facebook

eða tölvupóstur