Tilboð

Árbær

06. september 2019
7 (0 í dag)
Aðeins þú munt sjá þessa athugasemd.
Árbær
  Senda skilaboð
  Sýna símanúmer *** ** **
Verð
0 kr.
Aðrar eignir í
Verð Herb.
Reykjaból 7.9 0

Seljandi athugasemd

Árbær 3 , 816 Þorlákshöfn -- Lýsing eignar:
DOMUSNOVA SELFOSSI OG BJARNI STEFÁNSSON LÖGMAÐUR OG LÖGGILTUR FASTEIGNASALI KYNNA: 
1785 m² ÍBÚÐAHÚSALÓÐ Á FALLEGUM OG RÓLEGUM STAÐ MEÐ FALLEGU ÚTSÝNI VIÐ ÖLFUSÁ, RÉTT AUSTAN VIÐ SELFOSS
Um er að ræða tæplega 1785 m². lóð í nýlega deiliskipulögðu hverfi á góðum stað rétt við Selfoss. Byggja má á því allt að 400 m² hús auk 95 m². bílageymslu.

Seljandi er tilbúinn að skoða skipti á íbúð þannig að lóðin komi uppí sem hluti af kaupverði.

Nánari upplýsingar veitir:
Bjarni Stefánsson lögmaður og löggiltur fasteignasali / s.899 1800 / tölvupóstur

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 

Svipaðar tilboð

Aðrar eignir á kortinu
Aðrar eignir á kortinu
Sjá allar auglýsingar á kortinu
Stór myndir
Vinsamlegast
skráðu þig inn
Fjótlegt og einfalt
Skrá inn með Facebook

eða tölvupóstur