42.800.000 kr.
359.569 $
312.090 €

Fagrasíða 1c, 603 Akureyri (utan Glerár)

06. september 2019
5 (0 í dag)
Aðeins þú munt sjá þessa athugasemd.
Fagrasíða 1c, 603 Akureyri (utan Glerár)
  Senda skilaboð
  Sýna símanúmer *** ** **
Verð
42.800.000 kr.
Herbergi
5
Svefnherbergi
4
Stofur
1
Baðherbergi
2
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarár
1991 ár
Stærð
130 m2
Aðrar eignir í 603 Fagrasíða
Verð Herb.
Fannagil 70.9 6 197
Steinahlíð 39.5 5 119
Huldugil 43.5 3 111
Fagrasíða 46.6 6 153
Huldugil 59.5 5 147
Einholt 36.7 4 100
Vörðugil 58.8 5 156
Einholt 39.4 5 131
Rimasíða 32.3 3 89
Dvergagil 59.5 5 160
Bogasíða 52.5 4 143
Einholt 41.9 5 158
Huldugil 39.9 3 91

Seljandi athugasemd

Fagrasíða 1c, 603 Akureyri -- Fasteignasalan Hvammur 466 1600 tölvupóstur

Til sölu vel skipulögð 5 herbergja raðhúsíbúð á tveimur hæðum í suður enda í þriggja íbúða raðhúsi á barnvænum stað í Síðuhverfi. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús/geymslu á neðrihæð. Á efrihæð er sjónvarpshol, snyrting og tvö svefnherbergi. Gott ljóst plast parket er á öllum rýmum fyrir utan votrými. Fyrir framan húsið er steypt og hellulögð stétt. Á baklóð er búið að hafa jarðvegsskipti.  

Neðri hæð.
Forstofa: Flísar á gólfum. Opið fatahengi.
Eldhús: Plastlögð beyki/hvít innrétting með flísum á milli skápa. Stæði fyrir uppþvottavél og ísskáp. Nýleg borðplata og vaskur.
Stofa er björt og opin. Ljóst plast parket á gólfum.
Baðherbergi: Flísar á gólfum og í kringum baðkar. Plastlögð beyki/hvítt innrétting. Bað með nýlegum sturtutækjum. Borðplata, blöndunartæki og vaskur er endurnýjað. 
Á neðri hæðinni eru tvö svefnherbergi, fataskápur í báðum þeirra. Ljóst plastparket.
Þvottahús/geymsla: Málað gólf. Bekkur með stálvask. Hillur á veggjum. Úr þvottahúsi er gengið út á austur lóð.

Efri hæð.
Sjónvarpshol: Ljóst plast parket á gólfum. Stór opnanlegur þakgluggi.
Snyrting með flísum á gólfi. Nýleg innrétting og vaskur. 
Svefnherbergin eru tvö á efrihæð og eru þau afar rúmgóð.  
Á efrihæð undir súð er búið að útbúa geymslurými.  

Annað:
Einkasala
Geymsluskúr á lóð fylgir.
Mjög barnvæn staðstetning
Leikvöllur á sameiginlegu svæði framan við húsin
 

Svipaðar tilboð

Aðrar eignir á kortinu
Aðrar eignir á kortinu
Sjá allar auglýsingar á kortinu
*Þessi auglýsing er merkt á kortinu í rauðu
Stór myndir
Vinsamlegast
skráðu þig inn
Fjótlegt og einfalt
Skrá inn með Facebook

eða tölvupóstur