Tilboð

Álfhella 12, 221 Hafnarfjörður

28. ágúst 2019
15 (0 í dag)
Aðeins þú munt sjá þessa athugasemd.
Álfhella 12, 221 Hafnarfjörður
  Senda skilaboð
  Sýna símanúmer *** ** **
Verð
0 kr.
Herbergi
3
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarár
2009 ár
Stærð
2707 m2
Aðrar eignir í 221 Álfhella
Verð Herb.
Einhella 57.2 215
Selhella Til. 1698
Einhella 57.2 1 212
Breiðhella 34.9 1 133
Rauðhella 35 2 109
Íshella Til. 1000
Selhella 95 2 433
Suðurhella 18.9 3 94
Breiðhella 49.9 4 256

Seljandi athugasemd

Jöfur atvinnuhúsnæði s. 534-1020 kynnir: Til sölu lager-, verslunar- og iðnaðarhúsnæði að Álfhellu 12-14, 221 Hafnarfirði, alls 2.707 fm. Mikið og gott útisvæði, heildarstærð lóðar er 9.932,5 fm. Óskað er eftir kauptilboði í eignina.
Seljandi er með starfsemi í húsinu og getur afhending farið fram innan nokkurra mánaða eða skv. nánara samkomulagi.

Tilvalin eign fyrir aðila sem þarf mikið útisvæði og lager-/iðnaðarrými með mikilli lofthæð.

Fasteignin er skráð á einu fastanúmeri, en skiptist upp í 4 megin rými auk útisvæðis:
A)    Verslun á jarðhæð:
Verslunarrými á jarðhæð með epoxy gólfefni, söluskrifstofur og opið rými, skráð 259,8 fm.
B)    Skrifstofur á 2. hæð:
Ofan við verslunarrýmið er steypt milligólf þar sem er rúmgott skrifstofurými, skiptist upp í opið vinnuumhverfi, lokaðar skrifstofur matsal og fundaherbergi. Gólfefni er plastparket. Upphitun með ofnakerfi. Skráð 245,2 fm.
C)     Lagerrými:
Lagerrými með steyptu slípuðu gólfi, upphitað með gólfhitalögn. Lofthæð um 9 metrar. Stór iðnaðarhurð um 5 metrar á hæð. Skráð 706,2 fm.
D)     Lagerrými:
Lagerrými með steyptu slípuðu gólfi, rýmið er upphitað með hitablásara. Lofthæð um 10 metrar. Tvær stórar iðnaðarhurðir um 5 metrar á hæð. Gegnumkeyrsla möguleg. Skráð 1.495,8 fm.
E)     Útisvæði:
Stórt malbikað plan með niðurföllum. Húsið stendur í raun á lóð nr. 14 og er lóð nr. 12 notuð sem útisvæði. Heildarstærð lóðar 12-14 er 9.932,5. Lóð 12 er ca. 5.100 fm. malbikað útisvæði. Grunnflötur húss er um 2.462 fm. og er því heildarstærð útisvæðis um 7,470 fm.

Nánari upplýsingar veitir Magnús Kristinsson löggiltur fasteignasali, í síma 861 0511, tölvupóstur tölvupóstur
Hafðu beint samband við löggilta fasteignasala og leigumiðlara Jöfurs:
Helgi Már Karlsson - 897-7086
Bergsveinn Ólafsson - 863-5868
Ólafur Jóhannsson - 824-6703
Magnús Kristinsson - 861-0511

Kynntu þér fleiri eignir og þjónustu Jöfurs atvinnuhúsnæðis á www.jofur.is

Svipaðar tilboð

Aðrar eignir á kortinu
Aðrar eignir á kortinu
Sjá allar auglýsingar á kortinu
*Þessi auglýsing er merkt á kortinu í rauðu
Stór myndir
Vinsamlegast
skráðu þig inn
Fjótlegt og einfalt
Skrá inn með Facebook

eða tölvupóstur