39.000.000 kr.
327.645 $
284.381 €

Eyjabakki 18, 109 Bakkar/Seljahverfi

27. ágúst 2019
13 (0 í dag)
Aðeins þú munt sjá þessa athugasemd.
Eyjabakki 18, 109 Bakkar/Seljahverfi
  Senda skilaboð
  Sýna símanúmer *** ** **
Verð
39.000.000 kr.
Byggingarár
1970 ár
Stærð
112 m2
Herbergi
4
Svefnherbergi
3
Stofur
1
Baðherbergi
2
Inngangur
Sameiginlegur
Aðrar eignir í 109 Eyjabakki
Verð Herb.
Árskógar 57.9 4 110
Fífusel 41.9 4 134
Kambasel 42.9 4 102
Árskógar 51.9 4 108
Blöndubakki 43.5 5 121
Strandasel 32.9 2 66
Leirubakki 41.9 4 107
Írabakki 36.3 5 95
Engjasel 44.9 5 132
Jörfabakki 34.9 3 83
Grýtubakki 29.9 2 72
Blöndubakki 40.9 4 111
Dalsel 25.9 2 54
Dalsel 28.7 2 58
Stíflusel 35.9 3 94

Seljandi athugasemd

Opið hús: 28. ágúst 2019 kl. 17:30 til 18:00.

Borg fasteignasala kynnir: Íbúð með 3 rúmgóðum svefnherbergjum í barnvænu hverfi við Eyjabakka. Húsið er mikið endurnýjað. 

Vel skipulögð íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Stutt í leikskóla, grunnskóla og verslun og án þess að fara þurfi yfir götu. Staða hússjóðs er mjög góð.

Anddyri: Flísalagt anddyri með lausum fataskápi sem fylgir. Við anddyrið er lítið vinnuherbergi sem áður var gestasalerni. Allar lagnir eru til staðar og því hægt að breyta rýminu aftur í gestasalerni.
Stofa: Rúmgóð stofa með parketi á gólfi. Útgengi út á svalir sem hafa verið endurbyggðar og snúa í suð-vestur.
Eldhús: Eldhúsið er með upprunalegri innréttingu sem hefur verið máluð. Korkflísar eru á gólfi. Eldhúsið er breiðara en í sambærilegum íbúðum í hverfinu. Ruslalúga er í eldhúsinu. 
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með parketi á gólfi. Það sem lítur út fyrir að vera fataskápur er í raun fataherbergi með miklu skúffuplássi og fataslám.
Svefnherbergi: Tvö rúmgóð svefnherbergi með plastparketi á gólfum. Laus fataskápur í öðru herberginu fylgir.
Svefnálma: Gangur með lítið skrifstofuhorn á endanum. 
Baðherbergi: Ljósar flísar á gólfi og veggjum. Baðkar með sturtuaðstöðu. Hvít innrétting.
Þvottahús: Þvottahúsið er inn af baðherberginu með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Gott hillupláss.
Geymsla: Sér geymsla er í kjallara og er um 10m2.
Sameign: Stórt þurrkherbergi og hjólageymsla eru í sameign.
Húsið hefur verið klætt að hluta að utan og einnig var skipt um jarðveg, klóak- og drenlagnir. Flestar rúður hafa verið endurnýjaðar. Fyrir um 2 árum var skipt um þakjárn á húsinu. Svalir hafa verið endurnýjaðar og handrið hækkuð. Þegar núverandi eigendur keyptu íbúðina var nýtt rafmagn dregið í. Búið er að skipta um ofn í mið-svefnherberginu en í geymslu eru 2 ofnar sem eiga að fara í hin svefnherbergin og fylgja þeir með.
Húsið er í göngufæri við leiksóla, grunnskóla, bakarí og matvöruverslun og þarf ekki að fara yfir götu til að komast þangað. Leiktæki fyrir börn eru í portinu. Heildar húsfélagið á yfir 24 milljómir í sjóði.

Upplýsingar vetir Davíð Ólafsson lög.fast. í síma 897 1533 eða tölvupóstur

Svipaðar tilboð

Aðrar eignir á kortinu
Aðrar eignir á kortinu
Sjá allar auglýsingar á kortinu
*Þessi auglýsing er merkt á kortinu í rauðu
Stór myndir
Vinsamlegast
skráðu þig inn
Fjótlegt og einfalt
Skrá inn með Facebook

eða tölvupóstur