Tilboð

Markarvegur 14, 108 Austurbær

07. ágúst 2019
9 (0 í dag)
Aðeins þú munt sjá þessa athugasemd.
Markarvegur 14, 108 Austurbær
  Senda skilaboð
  Sýna símanúmer *** ** **
Verð
0 kr.
Herbergi
7
Svefnherbergi
4
Stofur
3
Baðherbergi
3
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarár
1982 ár
Stærð
237 m2
Aðrar eignir í 108 Markarvegur
Verð Herb.
Akurgerði 59.5 5 110

Seljandi athugasemd

Domusnova kynnir parhús á tveimur hæðum ásamt tveggja herbergja auka íbúð og bílskúr við Markarveg 14. 
Samkvæmt fasteignaskrá Íslands er eignin samtals skráð 237,2 m2 en þar af er 28,6 m2 bílskúr. 

* Tveggja herbergja auka íbúð á neðri hæð. 
* Skjólgóður afgirtur garður með palli bak við húsið. 
* Eigninni hefur verið haldið vel við að innan, nýlegt aðal baðherbergi og eldhús.

Neðrihæð: 
Forstofa: flísar á gólfi, fataskápar- frá forstofu er inngangur í tveggja herbergja íbúð. Í forstofu er hurð inn á stigahol sem unnt er að læsa.
Íbúð: með eldhúsi og stofu í samlyggjandi rými, parket á gólfi. Rúmgott herbergi, parket á gólfi, með fataskápum.
Baðherbergi: flísar á gólfi með sturtu. 
Stigahol: parket á gólfi.
Herbergi: flísar á gólfi, inn af herberginu er gestasalerni með flísum á gólfi. Frá herberginu er útgengt út í bakgarð hússins sem snýr í suð-austur. 

Efrihæð: 
Gengið er upp tréstiga á efri hæð hússins. 
Stofa og borðstofa: fiskibeinamunstrað parket á gólfi í stofu og borðstofu, þaðan er útgengt á svalir sem snúa í suð-vestur. 
Eldhús: flísar á gólfi og ljós eldhúsinnrétting með viðarborðplötu. 
Þvottahús: málað gólfi- er staðsett inn af eldhúsi, með glugga. 
Baðherbergi: nýlegt baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, sturta með nýlegum blöndunartækjum og baðinnréttingu. 
Tvö rúmgóð svefnherbergi, hjónaherbergi með parketi á gólfi og fataskáp, annað herbergið er með korkflísum á gólfi. 
Bílskúr: innbyggður bílskúr með aðgengi að heitu og köldu vatni. Hiti í bílaplaninu og það er hellulagt. 

Parhúsið er einstaklega vel staðsett neðst við Fossvogsdalinn, nánast í enda botnlanga. Við húsið er bæði pallur að framanverðu og svo fyrir aftan húsið þar sem er skjólgóður afgirtur bakgarður. Mikil veðursæld er á svæðinu sem sést vel á gróðrinum í kring um götuna. Örstutt í fallegar útivistar-og gönguleiðir í Fossvoginum og svo er öll verslun- og þjónusta í göngufjarlægð við Kringluna. 

Nánari upplýsingar veitir Guðný Ösp Ragnarsdóttir, lgf. í síma 665-8909 eða á tölvupóstur

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 50.000 - 75.000 kr. af skuldabréfi.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 

 

 

Svipaðar tilboð

Aðrar eignir á kortinu
Aðrar eignir á kortinu
Sjá allar auglýsingar á kortinu
*Þessi auglýsing er merkt á kortinu í rauðu
Stór myndir
Vinsamlegast
skráðu þig inn
Fjótlegt og einfalt
Skrá inn með Facebook

eða tölvupóstur