28.500.000 kr.
239.433 $
207.817 €

Háholt 10, 840 Laugarvatn

07. ágúst 2019
97 (1 í dag)
Aðeins þú munt sjá þessa athugasemd.
Háholt 10, 840 Laugarvatn
  Senda skilaboð
  Sýna símanúmer *** ** **
Verð
28.500.000 kr.
Herbergi
4
Svefnherbergi
3
Stofur
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarár
2004 ár
Stærð
108 m2

Seljandi athugasemd

Domusnova fasteignasala og Sverrir Sigurjónsson, lögmaður og löggiltur fasteignasali kynna:
Í einkasölu:
Endaraðhús við Háholt á Laugarvatni.
Húsið er byggt úr timbri og klætt að utan með stení klæðningu. Bárujárn er á þaki.
Að innan telur eignin:
Forstofu, með fatahengi
Samtals 3 svefnherbegri, öll með fataskápum.
Eldhús með fallegri hvítri fulninga innréttingu.
Stofu, sem er opin í eldhús, hurð er út á verönd úr stofu.
Baðherbergi með WC, sturtuklefa og innréttingu með handlaug.
Inn af baðherbergi er geymsla og þvottahús, þar fyrir ofan er geymsluloft.
Gólfefni hússins er slitstekur dúkur,hið sama á öllum rýmum og flæðir á milli rýma.

Húsið stendur innst í botnlanga og er garður skjólsæll. Fallegt útsýni er yfir Laugarvatn.

Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Sigurjónsson, lögmaður og fasteignasali í S: 662-4422 og eða tölvupóstur

 

Svipaðar tilboð

Stór myndir
Vinsamlegast
skráðu þig inn
Fjótlegt og einfalt
Skrá inn með Facebook

eða tölvupóstur