57.500.000 kr.
483.066 $
419.280 €

Ásvallagata 1, 101 Miðbær/Vesturbær

06. ágúst 2019
13 (0 í dag)
Aðeins þú munt sjá þessa athugasemd.
Ásvallagata 1, 101 Miðbær/Vesturbær
  Senda skilaboð
  Sýna símanúmer *** ** **
Verð
57.500.000 kr.
Herbergi
6
Svefnherbergi
4
Stofur
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarár
1930 ár
Stærð
120 m2
Aðrar eignir í 101 Ásvallagata
Verð Herb.
Mýrargata 63.9 4 120
Mýrargata 63.9 4 120
Mýrargata 37.9 2 59
Ránargata 34.9 3 56
Eiríksgata 29.9 2 64
Baldursgata 39.9 3 58
Framnesvegur 37.5 3 57
Bárugata 63.9 4 110

Seljandi athugasemd

Opið hús: 13. ágúst 2019 kl. 17:00 til 17:30.

Opið hús: Ásvallagata 1, 101 Reykjavík. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 13. ágúst 2019 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.

Borg Fasteignsala kynnir einstaklega sjarmerandi hæð í fallegu húsi á horni Ásvallagötu og Ljósvallagtu með góðu útsýni og gluggum á 3 vegu sem tryggja gott birtuflæði.
 
Um er að ræða rúmgóða 6 herbergja íbúð á þriðju og efstu hæð í fallegu og reisulegu steinhúsi frá 1930.  
Komið er inn um sameiginlegan inngang í sjarmerandi, bjarta sameign.
Íbúðin sjálf er á efstu hæð – stigapallur fyrir framan ingang í íbúðina sjálfa opnast með hurð /gluggum út á svalir sem snúa mót suðri út í lokaðan bakgarð, inngangur í aðal íbúðina er á vinstri hönd og inngangur í 2 samliggjandi herbergi á hægri hönd.
Nánari lýsing; Komið er inn í hol/gang og þaðan inn í aðrar vistarverur íbúðarinnar.
Eldhús er sjarmerandi með fallegri, eldri innréttingu með rennihurðum (ca 1970), dúkur á gólfi og gluggi sem veitir góða birtu inn í rýmið.
Stofurnar eru tvær, rúmgóðar og bjartar með gluggum annarsvegar til austurs yfir Hólavallagarðinn og miðborgina og hinsvegar frá borðstofunni til vesturs og út í bakgarðinn. Stofurnar eru báðar rúmgóðar og bjóða upp á ýmsa möguleika t.d. voru  lagnir fyrir vask í borðstofunni, aðal stofan er að hluta til undir súð með fallegum kvisti og glugga til austurs yfir Hólavallagarð.
Herbergi innan íbúðarinnar eru 2 – en á önnur 2 herbergi eru aðgengileg frá stigapalli (inngangi íbúðar). Hjónaherbergi er rúmgott með gluggum í austur, þar er skápur. Herbergi á gangi íbúðar er nokkuð rúmgott en það er í dag nýtt sem geymsla, ekki er gólfefni á því rými.
Baðherbergi er að mestu leiti upprunalegt og einstaklega sjarmerandi, þar er baðkar, handlaug, salerni og eldri skápar/hluti innréttinga. Gluggi með opnanlegu fagi. Gangurinn er bjartur með gluggum út í garðinn.
Samliggjandi herbergi eru aðgengileg frá stigagangi, þau eru björt, annað með glugga út í garð en þakgluggi á hinu.
Risloft yfir íbúðinni er óeinangrað – en góð geymsla og góður vitnisburður um ágætt ástand þaks. Í sameign er sér geymsla íbúðarinnar (2,5 fm) og sameiginlegt þvottahús.
 
Þetta er einstaklega sjarmerandi eign þar sem haldið hefur verið í stíl og uppruna hússins með því viðhaldi sem unnið hefur verið.
 
Þetta er vel staðsett eign í hjarta vesturbæjarins - stutt er í skóla, sundlaug, hverfisverslun og alla þjónustu, veitingastaðir og önnur afþreying borgarinnar í göngufjarlægð.
 
Allar upplýsingar um eignina gefur Þóra Birgis. 7772882 eða á tölvupóstur

Svipaðar tilboð

Aðrar eignir á kortinu
Aðrar eignir á kortinu
Sjá allar auglýsingar á kortinu
*Þessi auglýsing er merkt á kortinu í rauðu
Stór myndir
Vinsamlegast
skráðu þig inn
Fjótlegt og einfalt
Skrá inn með Facebook

eða tölvupóstur