51.900.000 kr.
436.019 $
378.446 €

Árskógar 6, 109 Bakkar/Seljahverfi

03. júlí 2019
61 (6 í dag)
Aðeins þú munt sjá þessa athugasemd.
Árskógar 6, 109 Bakkar/Seljahverfi
  Senda skilaboð
  Sýna símanúmer *** ** **
Verð
51.900.000 kr.
Byggingarár
1992 ár
Stærð
108 m2
Herbergi
4
Svefnherbergi
2
Stofur
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameiginlegur
Aðrar eignir í 109 Árskógar
Verð Herb.
Árskógar 57.9 4 110
Fífusel 41.9 4 134
Kambasel 42.9 4 102
Blöndubakki 43.5 5 121
Strandasel 32.9 2 66
Leirubakki 41.9 4 107
Írabakki 36.3 5 95
Eyjabakki 39 4 112
Engjasel 44.9 5 132
Jörfabakki 34.9 3 83
Grýtubakki 29.9 2 72
Blöndubakki 40.9 4 111
Dalsel 25.9 2 54
Dalsel 28.7 2 58
Stíflusel 35.9 3 94

Seljandi athugasemd

Falleg og rúmgóð íbúð á 6. hæð í góðu lyftuhúsnæði fyrir 60 ára og eldri, yfirbyggðar svalir og fjölbreytt þjónusta og félagsstaf er í og við húsið.

Ýttu hér og fáðu sent söluyfirlit strax    með því að fara inn á heimasíðu BORG fasteignasölu

Eignin skiptist í tvö svefnherbergi, tvær stórar stofur, baðherbergi, eldhús, yfirbygðar svalir og sérgeymslu í kjallara.  

Fjölbreytt félagsstarf og þjónusta ásamt mötuneyti er á vegum Reykjavíkborgar í Árskógum alla virka daga. Innangengt er í félagsmiðstöðina gegnum sameiginlega veislusalinn og því mikil þjónusta á svæðinu. Húsvörður er starfandi í húsinu. Góð staðsetning og stutt í alla þjónustu og verslanir í Mjódd. 

Nánari lýsing:
Forstofa með parketi á gólfi og yfirhafnaskáp.
Stofurnar eru tvær mjög stórar með parketi á gólfi, gengið er út á svalir frá annari. Stórir gluggar og óskert útsýni. 
Eldhúsið með parketi á gólfi, snyrtilegri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél og háf yfir helluborði.
Hjónaherbergi er rúmgott og með stórum fataskápum, parket á gólfi.
Baðherbergið er með dúk á gólfi, léttri innréttingu undir handlaug og sturtuklefa og tengi er fyrir þvottavél og stál vaskur, hægt er að loka á milli þvottaaðstöðu og baðherbergis með léttri rennihurð.

Sérgeymsla (0020) í kjallara sem er 4,2fm að stærð.

Veislusalur er á 1. hæð í eigu Árskóga 6 og 8. 
Á jarðhæð er sameiginlegur veislusalur húseigenda þar sem m.a. er spiluð vist á mánudögum og Bridge þriðjudaga og miðvikudaga. Fjölbreytt félagsstarf og þjónusta ásamt mötuneyti er í Árskógum 4 sem er innangengt. Púttvöllur er við húsið og næg bílastæði. 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill BORG fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Nánari upplýsingar um eignina veitir Guðrún Antonsdóttir fasteignasali í síma 621-2020 eða tp. [email protected]  

Svipaðar tilboð

Aðrar eignir á kortinu
Aðrar eignir á kortinu
Sjá allar auglýsingar á kortinu
*Þessi auglýsing er merkt á kortinu í rauðu
Stór myndir
Vinsamlegast
skráðu þig inn
Fjótlegt og einfalt
Skrá inn með Facebook

eða tölvupóstur