125.000.000 kr.
1.050.142 $
911.477 €

Digranesheiði 28, 200 Kópavogur

28. júní 2019
78 (2 í dag)
Aðeins þú munt sjá þessa athugasemd.
Digranesheiði 28, 200 Kópavogur
  Senda skilaboð
  Sýna símanúmer *** ** **
Verð
125.000.000 kr.
Herbergi
6
Svefnherbergi
3
Stofur
3
Baðherbergi
2
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarár
1993 ár
Stærð
229 m2
Aðrar eignir í 200 Digranesheiði
Verð Herb.
Álfhólsvegur 84.9 4 230
Melgerði 89.9 7 243
Kópavogsbraut 150 1 358
Víðihvammur 75.9 7 240
Álfhólsvegur 64.9 4 166

Seljandi athugasemd

Tveggja hæða, 229,0 fm., einbýlishús að Digranesheiði (suðurhlíðum) í Kópavogi.
Efri hæð, forstofa, gólf er flísalagt, fataskápar. Hol, gólf er parketlagt, gestanyrting, flísalögð hólf í gólf. Eldhús er stórt, gólf er parketlagt, vönduð innrétting og tæki. Borðstofa, gólf er parketlagt, setustofa, gólf er parketlagt, útgengi út á suðursvalir. Stofa og borðstofa snúa móti suðri, glæsilegt útsýni í austur, suður og vestur. Stigi milli hæða er parketlagður. Bílskúr, heitt og kalt vatn. Neðri hæð. Hol, gólf er parketlagt, 3 svefnherbergi gólf eru parketlögð, fataskápar í öllum herbergjum. Sjónvarpsherbergi, gólf er parketlagt, útgengi út á sólpall og garð. Baðherbergi er flísalagt hólf í gólf, innrétting, sturtuklefi, baðkar. Þvottahús er flísalagt, innrétting og vaskur. Geymsla.

Svipaðar tilboð

Aðrar eignir á kortinu
Aðrar eignir á kortinu
Sjá allar auglýsingar á kortinu
*Þessi auglýsing er merkt á kortinu í rauðu
Stór myndir
Vinsamlegast
skráðu þig inn
Fjótlegt og einfalt
Skrá inn með Facebook

eða tölvupóstur